Samminn

30.11.02

Vientiane - Laos

Eg er ordinn milljonamaeringur.

Thar sem gjaldmidillinn i Laos, kip, hefur ekki synt mikinn stodugleika undanfarin ar tha er einn USD a 10770 kip, sem thydir ad their 150 dollarar sem eg tok ut ur bankanum i Vientiane i gaer voru hvorki meira ne minna en yfir 1,6 milljonir kip. Eg fekk allt lortid i 5000 kippa sedlum og vard ad hlada buntunum i alla mogulega vasa og pyngjur. Snilld

Laos og hofudborgin Vientiane eru talsvert vanthroadri en nagrannalondin, en samt fann eg hradvirkasta netid hingad til i herna, og hotelid sem vid erum a er thad flottasta og besta hingad til i ferdinni thratt fyrir ad kosta adeins 5USD nottin fyrir okkur bada.

Vid skodudum merkilegan sigurboga i dag. Hann var byggdur 1962 og i bogann var notud steinsteypa sem Bandarikjastjorn hafdi gefid til ad lata leggja nyja flugbraut a flugvellinum herna. Minnismerkid var aldrei klarad og i dag er thad thekkt sem "the Vertical Runway". Laos er enn kommunistaland og her er "The Party" allsradandi. Herna er lika mikil fataekt thott madur sjai thad ekki mikid i hofgudborginni. AEtli thad breytist ekki thegar vid forum adeins ut a landid.

Planid er ad fara til baejarins Vang Vieng a morgun og stoppa thar i einn til tvo daga.Thad er vinsaell "chillout" stadur medal ferdamanna og thar eiga ad vera fallegir hellar.

Eftir thad er forinni heitid til Phonsavan og "Slettan med krukkunum" eda Plain of Jars. Thad ku vera alika radgata og Stonehenge af hverju thar er ad finna slettu med fleiri hundrudum af krukkum ur steini sem vega ad medaltali 600kg og su staersta ku vera 6 tonn.

Sidan er stefnan tekin a Luang Prabang og thadan forum vid med spittbati nidur Mekong anni nidur til Vientiane aftur og aleidis til Vietnam.

28.11.02

Thegar eg meina nyrsta borgin i Thailandi, tha er thad nyrsta borgin i austur-Thailandi. Rett skal vera rett

Bangkok - Thailand

Eftir stutt stopp i Bangkok forum vid bradlega i naeturlest til nyrstu borgarinnar i THailandi, Nong Khao. THadan tokum vid rutu sem tekur yfir sk. Freedom Bridge inn i Laos og thann stutta spol sem er eftir til hofudborgarinnar i Laos, Vientiane.

Fyrir thau ykkar sem ekki hafa enn attad sig a thvi hvad hnebeygjuhola er tha er thad merkilegt unit sem oll Sudaustur Asia notar sem klosett, nema hvad ad thad klifrar upp a thad og tekur nokkrar hnebeygjuaefingar a medan. Sennilega til ad hamarka splassid i klosettinu. Eg hef reyndar nad ad komast hja thvi fram ad thessu ad nota thad en aetli madur finni morg vestraen klosett i Laos, efast um thad.

Annars er hrikalegt hvad thad er mikid af Bretum herna. Their eru svo ljotir ad their eru ekki ad gefa folki herna goda mynd af thvi hvernig hviti kynstofninn litur ut. Svei. Vantar fleiri saenskar stelpur hingad nidur eftir.

27.11.02

Bangkok - Thailand

Er staddur i Bangkok thessa stundina. Vid komum hingad snemma i morgun med naeturlestinni og letum plata okkur til ad borga um thad bil threfalt meira en venjulega i Taxa til Th. Kho San, sem er halfgert himnariki bkpokaferdalangsins i Bangkok. Ekkert nema gistihus og vestraenir turistar. Ekki skritid ad Loggan i Thaliandi er med serstakan vord um hverfid og vid thurftum ad syna vegabrefid okkar adur en vid fengum ad taka herbergi a leigu.

Lestarferdin var bysna skemmtileg. Vagnarnir eru minnst 30 ara gamlir en frekar hreinlegir og godir. Thad var haegt ad opna gluggann alla leid nidur thannig ad eg hekk med halfan hausinn ut yfir ruduna an thess tho ad eiga a haettu ad rekast i staura og tre. Madur fylgist sidan med landslaginu allan eftirmiddaginn. Sudur Thailand er mjog fallegt. Hrisgrjonaakrar og folk sem veifadi manni allan timann. Thad var serstaklega eftirminnilegt thegar thad for ad huma og madur gat fylgst med stjornubjartum himninum med opinn glugga i 30 stiga hita.

Nokkru sidar var saetunum breytt i kojur og folk lagdist til svefns frekar snemma eda um kl. 19. Vid Trolli attudum okkur a thvi ad svefnvagninn var eiginlega besta hotelid sem vid hofum gist a hingad til. Thad var sett lak a kojurnar og madur fekk thunna saeng i thokkabot. Ekki bara thad, heldur var einnig LESLJOS i kojunni, gridarlegur luxus.

Vid voknudum sidan seinastir allra i lestinni i morgun og madur var ekki fyrr stiginn ur kojunni en lestarvordurinn breytti kojunni aftur i venjulegt saeti, med thjosti. Mer tokst sidan ad lata plata mig thegar eg aetladi ad kaupa iskaffi af einum lokal gaurnum sem selja vorur i lestinni thegar hun stoppar. Hun var ad leggja af stad aftur thegar hann let mig fa afganginn af 100Baht. Hann atti ad vera 70Baht en fjandinn let mig fa 40Baht og stokk svo ut af lestinni.

26.11.02

Hat Yai - Thailand

Kominn til lands Lotusblomanna - Thailands. Eftir ruman klukkutima setjumst vid Trolli i naeturlest sem tekur okkur til Bangkok og vonandi verdum vid komnir thangad i fyrramalid. Thad er sol og hiti og sviti herna i Thailandi og eg nadi ad brenna mig adeins a hnakkanum.

Eg neydist til ad hafa thetta stutt i dag af tvennum astaedum, fyrsta lagi tha er timinn minn ad vera buinn herna og sidan tharf eg illilega ad heimsaekja hnebeygjuholuna!!

24.11.02

Thessi myndavel sem eg keypti mer er snilld!!!!! A enntha eftir 362 myndir sem eg get tekid.

Georgetown - Malasia

A morgun er kursinn tekinn til Thailands. Vid keyptum okkur rutumida adan til gledi- og skemmtanaborgarinnar Hat Yai sem liggur rett hja thjodgardi sem heitir thvi skuggalega nafni Thaleh Ban. Ef vid skyldum rekast a Osama tha hugsa ad eg bjodi honum i glas og reyni ad komast ad thvi hvort hann se nokkud eins slaemur eins og af er latid. Eftir thad er stefnad tekin a BANGKOK. Eg var lika med "one night in Bangkok" a heilanum i rutunni i dag, ekki skritid.

Annars bid eg ad heilsa ollum theim sem nenna ad lesa thetta (ollum tveimur) og thid megid alveg senda meil a mig og segja mer sludur og svona.

Georgetown - Malasia

Svei, tha er madur kominn aftur i svitann og hitann a laglendinu. Vid Trolli voknudum snemma i morgun og pokkudum draslinu saman i einu snatri thvi rutan goda atti ad leggja af stad klukkan 8. Thegar eg settist i saetid mitt la vid ad eg klemmdist i thvi thar sem plassid var ekki mikid. Eg og naunginn fyrir framan mig yfirgafum aldrei rutuna thvi ef eg faeri ut tha myndi hann leggja saetid aftur, sem vaeri algert Hell fyrir mig audvitad. Ef hann faeri ut tha myndi eg audvitad setja thad upp aftur a medan thannig ad thad var halfgert "standoff" allan timann.

Leidin nidur fra Cameron Highlands var sidan svona typisk spagetti hljykkja og thar sem bilstjorinn helt ad hann heti Colin MacRae og aeki a Peugeot 206GTR thurfti madur ad berjast vid G-kraftinn alla leidina nidur, heila 60km.

Vid komum loks hingad til Georgetown a eyjunni Penang um klukkan 16 i dag og vid erum nybunir ad innrita okkur inn a hostel sem kallast hinu vidsjaverdra nafni Love Lane Inn!! Hvorki gatan ne hotelid hafa svo sem ekkert med "Love" ad gera. Frekar venjuleg austraen gata med nidurniddum husum og kinverskum veitingastodum a jardhaedinni.

22.11.02

Thad er oliklegt ad eg geti sett eitthvad af myndunum ur nyju Canon Ixus v2 myndavelinni minni a netid. Thad er kannski mogulegt ad tala vid einhverjar tolvubudir sem gaetu verid med hugbunad fyrir myndavelina. Thad tharf hins vegar ad bida thangad til i Bangkok.
Myndavelina keypti eg btw i Singapore fyrir um 27000kr og med storu minniskorti upp a 64MB. Thad thydir ad eg get tekid um 400 myndir af medalstaerd!!! Aetti ad duga fyrir alla ferdina!

Tanah Rata - Malasia

Eg sit herna med solbrunninn hnakkann eftir gongu dagsins. Vid Trolli akvadum ad ganga upp ad te - plantekrunni BOH TEA sem var stofnud af Breta fyrir um 70 arum. Leidin er um 7 km long og vaenn hluti af henni er frumskogarstigur. Vid logdum af stad og eg var audvitad i kommando girnum minum, theas. felulitabolnum og nyju felulitastuttbuxunum minum (keyptar i Singapore fyrir 200 kall) og gonguskonum. Pimpasolgleraugum fylgdu audvitad med. Thegar eg var kominn i girinn fekk madur audvitadt Creedence a heilann og madur hugsadi NAM allan timann inni i skoginum. Verst ad bolurinn er med frekar vidan kraga og thar sem eg hafdi ekki borid neina solaroliu thar tha er eg nett brunninn a hnakkanum. Eg er eins og katolskur prestur thegar eg klaedi mig ur bolnum.

Vid komum svo heim aftur nu siddegis og eg var ordinn vel threyttur thar sem thad er lang sidan eg hef farid i fjallgongu. Vid komum vid a kinverskum stad og fengum okkur nudlur og hrisgrjon ( annars er fullt af turistastodum herna thar sem thetta er vinsaell turistastadur). Allt of mikid af Svium herna. Einn Thodverjinn vard spurningamerki thegar hann sa DDR a bolnum minum. Their eru ekki alltaf ad fatta djokid thyskararnir.

21.11.02

Tanah Rata - Malasia

Vid Trolli erum komnir a heilu og holdnu upp i halandaparadisina Tanah Rata i s.k. Cameron Highlands. Vid logdum af stad fra Melaka snemma i morgun med rutu aleidis til Kuala Lumpur (eda einfaldlega K.L eins og infaeddir kalla hana). Eftir ad hafa throngvad okkur nidur i midbaeinn i rutinni okkar forum vid ut vid umferdarmidstodina og keyptum mida til Tanah Rata. Hingad komum vid svo klukkan sex i dag eftir ad hafa thraett langan fjallveg i tvo tima med rutu. Nu erum vid komnir inn a fint gistiheimili og adeins kaldara fjallaloft sem betur fer. Madur tharf tha ekki ad sofa i svitabadi eins og adur.

God damn ... thad er verid ad loka internet kaffinu akkurat nuna. Well, eg hendi inn einhverju a morgun eftir fjallalabbid okkar Trolla a morgun. Farvel

20.11.02

Skodid fyrri skilabodin fyrst. Eg thurfti ad setja pistilinn inn i tvennu lagi thar sem hann var ordinn of langur.

Vid roltum sidan um Kinahverfid og skodudum utimarkadi i gamla baenum a milli thess sem vid "dodgudum" bila. Malaccabuar paela nanast ekkert i gangandi umferd og gangstettar eru fatidar, og sla thar med Reykjavik vid i amlodahaetti. Vid endudum a ad borda a agaetum kinverskum stad sem var reyndar verid ad gera upp a sama tima thannig ad vid bordudum innan um vinnumenn berandi spassl og mursteina.

A morgun verdur haldid inn i Cameron Highlands og vid faum rutufar thangad beint thannig ad vid komum ekkert vid i Kuala Lumpur. Enda er litid ad sja thar sem madur sa ekki fyrir thremur arum.

Eg fekk sma lit i dag, jafnvel thott thad vaeri halfskyjad. Eins gott ad madur muni eftir solkreminu thegar solin verdur sterkari.

Heilt og saelt veri folkid (sem eru ofair vaentanlega). Vid Trolli yfirgafum Singapore i gaer og heldum til Malacca/Melaka i Malasiu. Vid byrjudum ad taka rutu rett yfir landamaerin til Malasiu thvi thar fast rutuferdirnar talsvert odyrara en i Singapore. Vid skiptum thvi um rutu i gledi og skemmtanaborginni Johor Baru sem hefur greinilega misst af Asiska undrinu. Vid keyptum mida hja rutufyrirtaeki a umferdarmidstodinni og fengum okkur sveittan skyndibita medan vid bidum. Stadurinn var greinilega ad herma eftir McD. en utkoman var verri en stori snaedingur a BSI. Uff..... sviti. Rutuferdin var annars fin. Nokkrir samstarfsfelagar rutubilstjorans voru med, og einn theirra var mallaus. Hinir voru alltaf ad strida honum og sparkandi i rassinn a honum, allt i godum filing samt syndist mer. Hann sparkadi bara a moti og stundi eitthvad oskiljanlegt og brosti. Thad var meira ad segja synd mynd a leidinni, Ghost Ship. Ofsaleleg og eg sofnadi a endanum yfir henni.

Thegar vid komum til Malacca akvadum vid ad taka Commando a thetta og tokum straeto nidur i baeinn i stadinn fyrir Taxa, jafnvel thott hann kostadi svo gott sem ekkert. Rutan minnti mig a gamla skolabilinn minn i Flataskola, nema hvad henni var lagt fyrir meira en 15 arum. Vid fundum svo hotel sem var umtalsvert betra en Rottuhola #1 i Singapore. Thad er svo mikil samkeppni a milli hotelanna herna ad thau keppast um ad vera snyrtilegust og bjoda upp a svona minni "tread". Loftkaeling er tho ekki. Turisminn er lika i laegd herna sagdi einn kaffihusaeigandinn okkur, serstaklega eftir Bali sprenginguna. Hann var ofsaanaegdur thegar eg sagdist koma fra Islandi, sa fyrsti i ar sagdi hann.

Vid Trolli nyttum svo daginn i dag mjog vel. Vid byrjudum ad fara i batsferd um ana (kloakkid) sem rennur um midjan baeinn. Ferdin var reyndar mjog fin og innan um ruslid i anni matti sja edlur syndandi eda etandi hvor adra (kannibalistar). Medfram anni voru yfirleitt hreysi en sums stadar matti sja huggulegar byggingar. Vid fengum ad vita ad thad stendur til ad byggja hreinsistod ofar i anni og yfirvold hafa gert dil vid ibuanna i hreysunum ad henda ekki plasti i ana. Pappir mega their henda afram. Ad fara fram a meira vaeri sennilega oraunhaeft.

18.11.02

Hrikalegt hvad their kaela mikid nidur inni i husunum herna. Hver aetli rafmagnsnotkunin se herna?!?

Kominn ut! Eftir saemilega flugferd med KLM kom eg til Singapore a laugardaginn thar sem Trolli tok a moti mer og thraeddi med mig med nedanjardarlestinni nidur i Singapore. Eg fekk vaegt afall thegar vid komum a hotelid thvi thad er alger rottuhola. Eg a yfirleitt ekki i vandraedum med ad venjast lelegum hotelum en boy o boy, thetta slaer allt ut! Kompan er svona 8 fermetrar og gluggalaus og ef ekki vaeri fyrir nokkud goda viftu vaeri gersamlega olift tharna inni. Thetta herbergi faer thvi statusinn rottuhola ferdarinnar #1 thangad til annad verra kemur i ljos.


Annars er buid ad vera mjpg fint herna i Singapore thessa tvo daga. Vid erum bunir ad rolta mikid og i gaerkvoldi forum vid i s.k. Night Safari sem leidir mann i gegn um hluta af dyragardinum herna sem er upplystur med "tunglsljosi" og synir manni dyr sem vanalega koma einungis fram a nottunni. Toppurinn var thegar vid forum inn i afmarkad rymi med ledurblokum. Sem betur fer voru thae rolegar og hengu bara i greinunum en manni var ekki alveg sama thannig ad eg gekk kengboginn thangad til vid komum ut. Adal-dyragardinn skodudum svo vid i dag.


Eg er a leidinni ad fara ad fjarfesta i myndavel. Ef menn aetla ad kaupa ser graejur fer madur i serstakt komplex herna thar sem eru raftaekjabudir a morgum haedum og thar pruttar madur um verdid audvitad. Er thvi ad phsycha mig upp til ad fara ad rifast i theim.


A morgun er svo stefnan tekin til Malasiu, nanar tiltekid borgina Melaka thar sem vid aetlum ad vera i tvaer naetur. THvi naest holdum vid til Cameron Highlands thar sem vid aetlum ad taka netta Esjugongu upp einn af nokkrum gongustigum sem thar liggja. Trolli er nu thegar buinn ad gera thad einu sinni og langar aftur.


Eg fae gridarlega longun til ad gripa i Warcraft eda Counterstrike thvi thad er fullt af lidi herna i kring um mig ad spila bada leiki og blasta graejurnar a fullu a medan. Kannski ad madur syni thessum Kinverjum hvernig a ad taka menn almennilega i bakariid i Counterstrike ......


En eg laet thetta naegja ad sinni. Thad er surning hvenaer eg kemst aftur a Internet kaffi. Thad gaetu verid nokkrir dagar.

15.11.02

Þá er allt svo gott sem klappað og klárt. Bakpokinn er að verða fullur og ræðumeðalið komið djúpt niður. Ég var að mausa í því áðan að útbúa keðjulás á pokann þannig að ég geti læst pokann fastan við hluti þannig að hann sé ekki nappaður meðan ég er að bora í nefið eða glápa á stelpur. Could happen!

Verð að vakna snemma í fyrramálið til að taka til í herberginu fyrir hana Ásdísi litlu sem ætlar að vera í því fram að jólum, strákunum á ganginum til ómældrar ánægju auðvitað. Síðan kíkir maður auðvitað niður í Kantínu á leiðinni út á völl. Maður sleppir nú ekki möguleikanum á flæskesteg þótt maður sé á leið á framandi slóðir matar og menningar oooonei.

Feit flugferð framundan. Trölli er að vinna í því að skipuleggja mótttökuathöfnina í Síngapúr. Það verður væntanlega kampavín og fagrar meyjar þegar þvílíkur stórvesír eins og ég ákveður að sækja heim smáríki eins og Síngapúr. What is that?!? en svona sirríösslí að þá er ekki einu sinni víst að Trölli sé til að taka á móti mér og plan B er auðvitað að bara redda sér sjálfur þá. Ég er nú samt með 600$ á mér sem hann á þannig að það yrði bara hans tap!!

14.11.02

Nú er manni farið að hlakka til af alvöru. God damn.

Einn dagur til stefnu!!!!! Kvefið að sjatna ..... jesssss. Er farinn að sjá á eftir því að geta ekki hlustað á mússík í ferðinni. Geislaspilarinn er búinn að vera týndur og ég hef ekki tímt að kaupa mér Creative Jukebox með 20 Gígabæta minni fyrir tónlist eins og ég ætlaði mér alltaf. Kannski að ég finni allt draslið hræódýrt í Síngapór. Verst að þá er uppáhaldstónlistin föst heima í tölvunni!! Scheisse.

Hvergi er hægt að finna stuttbuxur eða stuttskálma buxur í Köben. Búið að henda öllum sumarfatnaði niður í kjallara auðvitað og ekkert að fá. Verð að kaupa allt lortið sennilega í Síngapúr líka. Scheisse.

12.11.02

Það sér ekki fyrir endann á þessari djö...... kvefpest.

bara tveir dagar til stefnu. Ennþá margt að gera!!

Er búinn að opna síðu á pbase þar sem ég get vonandi sett inn myndir þegar líða tekur á ferðina. Setti inn myndirnar frá Glasgow til að byrja með. Enjoy. www.pbase.com/samminn

11.11.02

Gott að fá kvefpest rétt áður en maður heldur í langferðina. Samt betra en að fá kvef ÞEGAR maður er mættur á svæðið. Annars var ég að kaupa lyf áðan fyrir tæpan 10.000 kall ísk. Betra að vera viss um að sleppa við einhverjar skítasóttir þarna niðurfrá en að þurfa að hanga hundveikur í lengri tíma og fara til einhverra skottulækna.

10.11.02

Zzzzæll bara fjórir dagar til stefnu...... það verður að setja allt í fullan gang að undirbúa!!!

Auðvitað tók Samminn sig til og rúllaði yfir fyrirlesturinn eins og ekkert væri léttara, baunaði ensku allan tímann með Texas hreim þannig að kennarnir voru orðlausir svo gott sem. Það kom á daginn sem ég vissi svo sem allan tímann að Verkefnið er tímamótaverk í skipulagssögu heimsins og á örugglega eftir að verða hyllt álíka og The Wealth of Nations með tíð og tíma, ekki spurning. Fyrirlesturinn heppnaðist gríðarvel og það mætti slatti af liði að fylgjast með, s.s. Íris Þ., Frissi, Kalli Fúsa, Binni (meðhjálpari), Júlli, pabbi auðvitað og fleiri. Spurningarnar voru allar svaraverðar og ég átti í engum vandræðum með að svara.

Núna er sunnudagur og ég er nýbúinn að skjóta pabba út á völl. Í gærkvöldi fórum við á Julefrokost í Jónshúsi sem FÍVDTU hélt og Gauti Lilleste stjórnaði af þvílíkum myndarskap. Öllum að óvörum var gleðipinninn og stuðboltinn frá Kökkenfestinu mættur á svæðið, jafnvel þótt Binni væri ekki. Að venju byrjuðu allar setningar á "ég" og snakkað allt kvöldið um skilnaðinn við kærustuna. Guðmundur Albertsson! ........ ég hef aldrei hitt jafn leiðinlegan mann á ævinni. Hrúðurkall í leit að hval. Hann slær út Stinna og "félagann" í verkfræðinni heima á Íslandi og er álíka egocentric og Hrefna dúx úr MR forðum. Sem sagt ...... combation from hell. Fyrir utan það þá minnir hann mann á karakterinn úr Beetlegeuse með Michael Keaton sem var með svona lítinn krumpaðan haus á venjulegum líkama, nema hvað líkaminn er líka lítill og krumpaður. Ég legg það nú ekki í vana minn að rakka niður fólk og það er einungis rétt handfylli af fólki sem ég tek mér það bessaleyfi að gagnrýna á opnum vettvangi (sbr. að ofan) , en vá, þetta slær öll fyrri met (hvernig ætli þessa kærasta hans sé?!?!?!?). Nóg um það. Eftir Julefrokost var lagt í'ann niðrí bæ og endað á Skarfinum sem, mér til mikilla vonbrigða, er ekki lengur færeysk/grænlenskur. Búið að taka allar landslagsmyndirnar og veiðigræjurnar. Svei! Öllum til ómældrar ánægju var pabbi samt með okkur allt kvöldið og við feðgarnir tókum leigara um tvöleytið eftir góðan túr.

Eitt skyggði á gleðina en hún Amma Lullú dó loks föstudagsnóttina. Mamma hringdi í okkur á laugardagsmorgun og sagði okkur að gamla konan hefði endanlega gefið upp öndina í svefni um nóttina enda var hún búin að vera sérstaklega aum núna síðustu viku og við vorum búin að búast við þessu í lengri tíma. Það á að jarðsetja á mánudaginn þarnæsta og mig auðvitað dauðlangar að mæta í jarðarförina og vera kistuberi. Ég ætla að tékka á því hvort ég geti frestað utanförinni til Asíu um kannski fimm daga til að geta mætt, en ég efast um að ég geti það.

JJEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEE

7.11.02

Moment of truth. Næst thegar ég hendi einhverju hérna inn verd ég búinn ad verja lortid. Annad hvort grátur og gnístran tanna, eda óendanleg gledi.

Thetta er endalaust fyndid. Farid inn á Kreml.is og skodid tilvitnanir í texta nýjustu plötu Leoncie, indversku prinsessunnar med meiru, nedst í vinstra horninu. Hún á eftir ad verda forsetafrú..... getur thad verid!!

Jæja, thá er thad fyrirlestur og vörn á morgun. Smá stress í gangi en annars er allt ad verda tilbúid. Binni félagi ætlar ad vera mér innan handar allan tímann og adstoda vid ad setja upp powerpoint sýningu og kaupa inn hressingar. Thad er annars ekki nokkur spurning ad ég á eftir ad brillera á morgun. Feginn verd ég ad vera búinn med thetta!!!

5.11.02

Thá er thad komid á hreint. Pabbi ætlar ad skjótast hingad út og fylgjast med litla snádanum sínum framleggja tímamótaverkid "Sustainable urban regeneration" á föstudaginn. Sami dagur og Jólaölid kemur í búdir.

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju gardyrkjukarlarnir hérna vid DTU eru ad setja sag og tréflísar vid grjót og girdingar?!?!?!? Eins og ég skildi thad (thrátt fyrir takmarkada thekkingu á gardyrkju) ad thá tídkast thad ad setja spæni vid trjárætur thegar kólna fer. Ok, thad er edlilegt. En grjóthnullunga? Halda Baunarnir ad thad verdi léleg grjótspretta næsta vor ef thetta er ekki gert? Eda ad thad komi frostskemmdir í grjótid? Ég leyfi mér ad hrista hausinn.

3.11.02

Hvaða karakter í Office Space ert þú? Þú getur komist að því með því að smella hér. ég komst að því að ég er Lawrence, síðhærði töffarinn með skeggið, "epidome of cool", auðvitað!!!

Jæja, þá er køkkenfestið búið og maður er að reyna að koma sér í gang aftur eftir snilldarparrrtí. Gestirnir mínir byrjuðu að streyma inn upp úr klukkan 18 og auðvitað voru Íslendingarnir sem djömmuðu mest um kvöldið. Það var tvennt sem stóð upp úr um kvöldið, vatnspípan hans Lasse og síðan Raggi rokkari sem jós endalausri jákvæðri gleði og hamingju allt kvöldið. Guttarnir voru að blogga í tölvunni minni allt kvöldið og það er snilld að lesa það.

2.11.02

Warcraft 3 er leikur sem maður er að uppgötva þessa dagana. Djö... góður. Því er að þakka hvítvoðungunum í Vélinni þeim Gauta formanni, Hjalta, Geir og fleirum sem eru búnir að vera duglegir að koma mér inn í þetta. Það minnir mann á gamla góða tíma, ActionQuake sessionin sem voru ófá síðustu tvö árin sem ég var heima. Maður er náttúrulega drullulélegur svona fyrst en þetta er allt að koma. Við Gauti vorum orðnir bara býsna góðir saman á móti Geir og Hersteini í gærkvöldi og þeir fengu þokkalega að fnna fyrir hæfni og reynslu minni sem 'humans'. Það er gaman að vera nörd.

Annars byrjaði ég opinberlega innkaup fyrir ferðina í dag. Keypti mýflugnasmyrsl, imodium (fyrir ræpu ....) og ýmislegt annað. Fékk góðar ábendingar á Thorntree um hvernig er best að fá VISA til Vietnam í Singapore. Fékk meira að segja heimilisfangið á Víetnamska sendiráðinu. Thorntree er alger snilld. Sendi upplýsingarnar á minn hundtrygga aðstoðarmann Trölla. Ég vona að hann geti nýtt tímann því hann kemur til Singapore á undan mér.