Samminn

18.11.02

Kominn ut! Eftir saemilega flugferd med KLM kom eg til Singapore a laugardaginn thar sem Trolli tok a moti mer og thraeddi med mig med nedanjardarlestinni nidur i Singapore. Eg fekk vaegt afall thegar vid komum a hotelid thvi thad er alger rottuhola. Eg a yfirleitt ekki i vandraedum med ad venjast lelegum hotelum en boy o boy, thetta slaer allt ut! Kompan er svona 8 fermetrar og gluggalaus og ef ekki vaeri fyrir nokkud goda viftu vaeri gersamlega olift tharna inni. Thetta herbergi faer thvi statusinn rottuhola ferdarinnar #1 thangad til annad verra kemur i ljos.


Annars er buid ad vera mjpg fint herna i Singapore thessa tvo daga. Vid erum bunir ad rolta mikid og i gaerkvoldi forum vid i s.k. Night Safari sem leidir mann i gegn um hluta af dyragardinum herna sem er upplystur med "tunglsljosi" og synir manni dyr sem vanalega koma einungis fram a nottunni. Toppurinn var thegar vid forum inn i afmarkad rymi med ledurblokum. Sem betur fer voru thae rolegar og hengu bara i greinunum en manni var ekki alveg sama thannig ad eg gekk kengboginn thangad til vid komum ut. Adal-dyragardinn skodudum svo vid i dag.


Eg er a leidinni ad fara ad fjarfesta i myndavel. Ef menn aetla ad kaupa ser graejur fer madur i serstakt komplex herna thar sem eru raftaekjabudir a morgum haedum og thar pruttar madur um verdid audvitad. Er thvi ad phsycha mig upp til ad fara ad rifast i theim.


A morgun er svo stefnan tekin til Malasiu, nanar tiltekid borgina Melaka thar sem vid aetlum ad vera i tvaer naetur. THvi naest holdum vid til Cameron Highlands thar sem vid aetlum ad taka netta Esjugongu upp einn af nokkrum gongustigum sem thar liggja. Trolli er nu thegar buinn ad gera thad einu sinni og langar aftur.


Eg fae gridarlega longun til ad gripa i Warcraft eda Counterstrike thvi thad er fullt af lidi herna i kring um mig ad spila bada leiki og blasta graejurnar a fullu a medan. Kannski ad madur syni thessum Kinverjum hvernig a ad taka menn almennilega i bakariid i Counterstrike ......


En eg laet thetta naegja ad sinni. Thad er surning hvenaer eg kemst aftur a Internet kaffi. Thad gaetu verid nokkrir dagar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home