Vid Trolli eyddum deginum i ad runta um baeinn a Cyclo-um, sem eru svona hjolagraejur med litlum stol framan a, og ekki fyrir taugaveiklada thvi umferdin herna er hreint kaos og Vespur ut um allt sem keyra thvers og kruss yfir gatnamot an thess ad lita i nokkra att yfir hofud. Eg vopnadist regnhlifinni minni og otadi henni ospart i folk ef thad var ad thvaelast fyrir mer og drivernum minum.
Vid skodudum sogusafnid og nokkrar fraegar byggingar. Su fraegasta sennilega fyrum forsetahollin thar sem skriddrekar Nordur-Vietnama brutust i gegn um hlidin fordum thegar Sudrid tapadi (1975). Vid fengum ad fara nidur i kjallarann sem var bysna magnadur, ekkert breyst fra stridinu, enn tha kort a veggjunum thar sem parad hefur verid a einhverjar strategiskar paelingar. Samskiptakompur med gomlum radio graejum og margt annad athyglisvert.
Fyrir oskiljanlega lukku tokst okkur ad finna KFC stadinn i Saigon sem vid vissum ad vaeri opinn. Eg rak fyrir slysni augun a frekar nyja byggingu i borginni og i einum glugganum glotti Colonel Sanders til min og opnadi fadminn a moti mer, rett eins og fjarhirdir til litla tynda lambsins heh. Thad kom a daginn ad thetta var glaenytt Department Store i borginni og vid vorum ekki seinir ad thjota thar upp og panta eina stora Zinger maltid.
Eftir turinn, sem tok um 6 tima, toku Cyclo-kallarnir okkur med a lokal pobbinn sinn thar sem vid horfdum a Vietnam tapa 4-0 a moti Thailandi, innfaeddum til mikillar maedu. Vid drukkum Bia-Hoi, lokal bjor sem er til i mymorgum utgafum og er frekar thunnur threttandi, en agaetlega friskandi. Vid sitjum nuna a Internet kaffi og erum ad fara aftur inn a hotel til ad horfa a nyja Bondinn, sem vid keyptum a DVD fyrir 2 Dollara !!!! Best ad drifa sig! Later.