Samminn

16.12.02

Hanoi - Vietnam

Dagurinn i dag for i thad ad skoda Hoa Lo fangelsid, eda "The Hanoi Hilton" sem vard fraegt i Vietnam stridinu sem endadi ari adur en yours truly faeddist. Fyrir utan thad roltum vid bara um baeinn og keyptum boli og annad slikt.

Vid haettum vid thad ad tekka a thvi hvort danska sendiradid er med eitthvad a dofinni a adfangadagskvold. Vid hofum eiginlega ekki tima til ad bida eftir thvi. Vid holdum thvi sudur a boginn, til Hue eda Hoi An a fostudaginn. Vid tokum naeturlestina, sem aetti ad gefa okkur nogan tima til thess ad kikja a Safn Flughersins (og setjast upp i MiG 29) og droppa vid og kasta kvedju a Ho Chi Minh (Da Ho) a fostudaginn.

Hvernig vaeri sidan ad senda post a kappann og segja eitthvad i frettum?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home