Samminn

16.12.02

Hanoi - Vietnam

Vid Trolli vorum bunir ad kaupa lestarmida til landamaerabaejarins Lao Cai og til fjallabaejarins SaPa (landamaerin til Kina) thegar vid attudum okkur a thvi i gaerkvoldi ad vid aettum nu ekkert allt of mikinn tima aflogu til ad fara nidur Vietnam og yfir Kambodiu. Vid akvadum thvi ad fara bara nidur til Halong Floa og skoda eyjuna Cat Bai sem er thjodgardur. Vid keyptum okkur skipulagda ferd i thrja daga thangad nidur eftir med ferdaskrifstofu sem Lonely Planet maelir med. Midinn kostadi 53 dollara sem er nokkru haerra en gengur og gerist, en madur tryggir jafnframt ad madur fai thad sem madur borgadi fyrir og ad thad se ekki trodid i bata og rutur eins og er algengt hja hinum.

Vietnamar eru ruddalegir, uppathrengjandi, oheidarlegir, frekir, sodalegir og einstaklega lagnir vid ad lata manni ekki lika vid tha. Thetta a samt einna mest vid solumenn, baedi gotusolumenn (einstaklega pirrandi) og adra solumenn, svo sem hoteleigendur og annad. Hinir sem madur kemst i nand vid eru vinsamlegir og bestu grey. Eda eins og lidthjalfinn i Full Metal Jacket sagdi ( er thad ekki rett Andri?): " I believe that inside every Gook there is an American trying to break out".

0 Comments:

Post a Comment

<< Home