Samminn

14.12.02

Hanoi - Vietnam

Svei! Fyrstu klassa midarnir sem vid heldum ad vid hefdum keypt i Vinh reyndust ekki vera thad sem vid heldum. Vid thurftum ad sitja a hinum verstu kirkjubekkjum i lestinni i morgun. Klassakerfid er byggt upp a thann einfalda mata ad thad er annad hvort hardt saeti (bekkur) eda mjukt saeti. Vid keyptum greinilega mida i thraelalestina. Thetta kom tho ekki mikid ad sok thvi ferdin tok bara um sex tima og thad fylgdi matur med (hrisgrjon, sma nautakjot og eitthvad graent mauk sem eg sleppti ad borda).

Vid erum bunir ad tekka okkur inn a "Prince Hotel" i Hanoi, eitt af ad minnsta kosti fjorum hotelum med sama nafninu (sennilega ad herma eftir nofnunum sem eru tilgreind i LP Guidebook og reyna thar med ad trekkja turistana ad). Vietnamar eru otrulega frekir og umferdarmenningin i Hanoi er eitt stort kaos!!! Endalaust mikid af vespum sem dogda mann haegri vinstri. Ef their koma of nalaegt slae eg tha i hausinn med kortinu minu. Thetta er ekkert respect. Sidan eru helv. cyclo (reidhjol med svona litlum sofa framan a)kallarnir sifellt ad noldra i manni ad fa far med theim. Fyrir utan thad eru milljon krakkar herna ad selja tyggjo og kort og allskonar drals og vaelandi i manni. Eg geri mitt besta til ad lata thetta ekki fara i pirrurnar a mer. Thad er plus ad vera havaxinn herna thvi tha a madur audveldara med ad lata sem madur sjai tha ekki. Trolli tharf sifellt ad afthakka. Thad er verra med Vespurnar, mig langar otrulega oft bara ad skubba adeins vid theim og senda tha fljugandi inn i naesta bil, their aettu thad skilid amk.

Annars er Hanoi bysna skemmtileg, og hefur gott potential til ad verda mjog vinsael ferdamannaborg i framtidinni. Hun er thett og thad eru godar gangstettar medfram ollum gotum (reyndar fullar af vespum og folki sem situr vid svona dukkulisubord og eru ad fa ser ad borda alla tima solarhringsins) og thad er plantad mikid af trjam medfram gotunum. Husin eru lika mjo og sambyggd og litrik, semsagt, god uppskrift fyrir vinsaela turistaborg. Thad er heldur ekki svo heitt herna. I dag voru um 22 gradur og a kvoldin verdur jafnvel enn tha kaldara.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home