derhúfan
Rosalega sakna ég uppáhaldsderhúfunnar minnar sem ég gleymdi fyrir tæpu ári síðan, í lestinni frá Árósum til Köben ... sniff
Vonaðist hálfpartinn eftir að finna hana liggjandi í sætinu þegar ég tók lestina frá Köben til Árósa um daginn ... en nei ... einhver hafði tekið hana. Sennilega rökrétt, enda tæpt ár síðan eins og fyrr sagði. En maður getur alltaf látið sig dreyma ...
Vonaðist hálfpartinn eftir að finna hana liggjandi í sætinu þegar ég tók lestina frá Köben til Árósa um daginn ... en nei ... einhver hafði tekið hana. Sennilega rökrétt, enda tæpt ár síðan eins og fyrr sagði. En maður getur alltaf látið sig dreyma ...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home