Samminn

16.12.02

Rottuhola ferdarinnar no.1 er enn tha gluggalausa kompann i Singapore.

Rottuhola ferdarinnar no.2 er sennilega hotelid i Vinh, nuna fyrir nokkrum dogum fyrir thad ad thar voru kakkalakkar, og fyrir utan sprongudu rottur i godum filing. Vid fengum lanad skordyraeitur og daeldum eitri inn i herbergid svo thar var olift i um klukkutima. Nadum ad drepa allt med fleira en tvo faetur.

Vid erum nuna a finu litlu hoteli i Hanoi sem kostar okkur 10 dollara nottina, med sjonvarpi, isskap, badi med sturtu og badkari og alles. Alls engin rottuhola.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home