Samminn

7.12.02

Luang Prabang - Laos

Svei. Fekk magakveisu eftir ad hafa bordad einhvern nudlurett a stad i Phonsavan sem var greinilega ekki alveg eftir stodlum hreinlaetisnefndar. Thetta er tho ad skana nuna og vid Trolli aetlum ad skoda thessa borg sem vid erum i nuna. Hun er fyrrum hofudborg elsta konungsdaemisins i Laos og er verndud sem World Heritage Site. Eg smelli inn meira efni i kvold. Trolli er farinn ad verda otholinmodur held eg.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home