Samminn

22.11.02

Tanah Rata - Malasia

Eg sit herna med solbrunninn hnakkann eftir gongu dagsins. Vid Trolli akvadum ad ganga upp ad te - plantekrunni BOH TEA sem var stofnud af Breta fyrir um 70 arum. Leidin er um 7 km long og vaenn hluti af henni er frumskogarstigur. Vid logdum af stad og eg var audvitad i kommando girnum minum, theas. felulitabolnum og nyju felulitastuttbuxunum minum (keyptar i Singapore fyrir 200 kall) og gonguskonum. Pimpasolgleraugum fylgdu audvitad med. Thegar eg var kominn i girinn fekk madur audvitadt Creedence a heilann og madur hugsadi NAM allan timann inni i skoginum. Verst ad bolurinn er med frekar vidan kraga og thar sem eg hafdi ekki borid neina solaroliu thar tha er eg nett brunninn a hnakkanum. Eg er eins og katolskur prestur thegar eg klaedi mig ur bolnum.

Vid komum svo heim aftur nu siddegis og eg var ordinn vel threyttur thar sem thad er lang sidan eg hef farid i fjallgongu. Vid komum vid a kinverskum stad og fengum okkur nudlur og hrisgrjon ( annars er fullt af turistastodum herna thar sem thetta er vinsaell turistastadur). Allt of mikid af Svium herna. Einn Thodverjinn vard spurningamerki thegar hann sa DDR a bolnum minum. Their eru ekki alltaf ad fatta djokid thyskararnir.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home