Samminn

20.11.02

Heilt og saelt veri folkid (sem eru ofair vaentanlega). Vid Trolli yfirgafum Singapore i gaer og heldum til Malacca/Melaka i Malasiu. Vid byrjudum ad taka rutu rett yfir landamaerin til Malasiu thvi thar fast rutuferdirnar talsvert odyrara en i Singapore. Vid skiptum thvi um rutu i gledi og skemmtanaborginni Johor Baru sem hefur greinilega misst af Asiska undrinu. Vid keyptum mida hja rutufyrirtaeki a umferdarmidstodinni og fengum okkur sveittan skyndibita medan vid bidum. Stadurinn var greinilega ad herma eftir McD. en utkoman var verri en stori snaedingur a BSI. Uff..... sviti. Rutuferdin var annars fin. Nokkrir samstarfsfelagar rutubilstjorans voru med, og einn theirra var mallaus. Hinir voru alltaf ad strida honum og sparkandi i rassinn a honum, allt i godum filing samt syndist mer. Hann sparkadi bara a moti og stundi eitthvad oskiljanlegt og brosti. Thad var meira ad segja synd mynd a leidinni, Ghost Ship. Ofsaleleg og eg sofnadi a endanum yfir henni.

Thegar vid komum til Malacca akvadum vid ad taka Commando a thetta og tokum straeto nidur i baeinn i stadinn fyrir Taxa, jafnvel thott hann kostadi svo gott sem ekkert. Rutan minnti mig a gamla skolabilinn minn i Flataskola, nema hvad henni var lagt fyrir meira en 15 arum. Vid fundum svo hotel sem var umtalsvert betra en Rottuhola #1 i Singapore. Thad er svo mikil samkeppni a milli hotelanna herna ad thau keppast um ad vera snyrtilegust og bjoda upp a svona minni "tread". Loftkaeling er tho ekki. Turisminn er lika i laegd herna sagdi einn kaffihusaeigandinn okkur, serstaklega eftir Bali sprenginguna. Hann var ofsaanaegdur thegar eg sagdist koma fra Islandi, sa fyrsti i ar sagdi hann.

Vid Trolli nyttum svo daginn i dag mjog vel. Vid byrjudum ad fara i batsferd um ana (kloakkid) sem rennur um midjan baeinn. Ferdin var reyndar mjog fin og innan um ruslid i anni matti sja edlur syndandi eda etandi hvor adra (kannibalistar). Medfram anni voru yfirleitt hreysi en sums stadar matti sja huggulegar byggingar. Vid fengum ad vita ad thad stendur til ad byggja hreinsistod ofar i anni og yfirvold hafa gert dil vid ibuanna i hreysunum ad henda ekki plasti i ana. Pappir mega their henda afram. Ad fara fram a meira vaeri sennilega oraunhaeft.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home