Tanah Rata - Malasia
Vid Trolli erum komnir a heilu og holdnu upp i halandaparadisina Tanah Rata i s.k. Cameron Highlands. Vid logdum af stad fra Melaka snemma i morgun med rutu aleidis til Kuala Lumpur (eda einfaldlega K.L eins og infaeddir kalla hana). Eftir ad hafa throngvad okkur nidur i midbaeinn i rutinni okkar forum vid ut vid umferdarmidstodina og keyptum mida til Tanah Rata. Hingad komum vid svo klukkan sex i dag eftir ad hafa thraett langan fjallveg i tvo tima med rutu. Nu erum vid komnir inn a fint gistiheimili og adeins kaldara fjallaloft sem betur fer. Madur tharf tha ekki ad sofa i svitabadi eins og adur.
God damn ... thad er verid ad loka internet kaffinu akkurat nuna. Well, eg hendi inn einhverju a morgun eftir fjallalabbid okkar Trolla a morgun. Farvel
Vid Trolli erum komnir a heilu og holdnu upp i halandaparadisina Tanah Rata i s.k. Cameron Highlands. Vid logdum af stad fra Melaka snemma i morgun med rutu aleidis til Kuala Lumpur (eda einfaldlega K.L eins og infaeddir kalla hana). Eftir ad hafa throngvad okkur nidur i midbaeinn i rutinni okkar forum vid ut vid umferdarmidstodina og keyptum mida til Tanah Rata. Hingad komum vid svo klukkan sex i dag eftir ad hafa thraett langan fjallveg i tvo tima med rutu. Nu erum vid komnir inn a fint gistiheimili og adeins kaldara fjallaloft sem betur fer. Madur tharf tha ekki ad sofa i svitabadi eins og adur.
God damn ... thad er verid ad loka internet kaffinu akkurat nuna. Well, eg hendi inn einhverju a morgun eftir fjallalabbid okkar Trolla a morgun. Farvel
0 Comments:
Post a Comment
<< Home