Vientiane - Laos
Eg er ordinn milljonamaeringur.
Thar sem gjaldmidillinn i Laos, kip, hefur ekki synt mikinn stodugleika undanfarin ar tha er einn USD a 10770 kip, sem thydir ad their 150 dollarar sem eg tok ut ur bankanum i Vientiane i gaer voru hvorki meira ne minna en yfir 1,6 milljonir kip. Eg fekk allt lortid i 5000 kippa sedlum og vard ad hlada buntunum i alla mogulega vasa og pyngjur. Snilld
Laos og hofudborgin Vientiane eru talsvert vanthroadri en nagrannalondin, en samt fann eg hradvirkasta netid hingad til i herna, og hotelid sem vid erum a er thad flottasta og besta hingad til i ferdinni thratt fyrir ad kosta adeins 5USD nottin fyrir okkur bada.
Vid skodudum merkilegan sigurboga i dag. Hann var byggdur 1962 og i bogann var notud steinsteypa sem Bandarikjastjorn hafdi gefid til ad lata leggja nyja flugbraut a flugvellinum herna. Minnismerkid var aldrei klarad og i dag er thad thekkt sem "the Vertical Runway". Laos er enn kommunistaland og her er "The Party" allsradandi. Herna er lika mikil fataekt thott madur sjai thad ekki mikid i hofgudborginni. AEtli thad breytist ekki thegar vid forum adeins ut a landid.
Planid er ad fara til baejarins Vang Vieng a morgun og stoppa thar i einn til tvo daga.Thad er vinsaell "chillout" stadur medal ferdamanna og thar eiga ad vera fallegir hellar.
Eftir thad er forinni heitid til Phonsavan og "Slettan med krukkunum" eda Plain of Jars. Thad ku vera alika radgata og Stonehenge af hverju thar er ad finna slettu med fleiri hundrudum af krukkum ur steini sem vega ad medaltali 600kg og su staersta ku vera 6 tonn.
Sidan er stefnan tekin a Luang Prabang og thadan forum vid med spittbati nidur Mekong anni nidur til Vientiane aftur og aleidis til Vietnam.
Eg er ordinn milljonamaeringur.
Thar sem gjaldmidillinn i Laos, kip, hefur ekki synt mikinn stodugleika undanfarin ar tha er einn USD a 10770 kip, sem thydir ad their 150 dollarar sem eg tok ut ur bankanum i Vientiane i gaer voru hvorki meira ne minna en yfir 1,6 milljonir kip. Eg fekk allt lortid i 5000 kippa sedlum og vard ad hlada buntunum i alla mogulega vasa og pyngjur. Snilld
Laos og hofudborgin Vientiane eru talsvert vanthroadri en nagrannalondin, en samt fann eg hradvirkasta netid hingad til i herna, og hotelid sem vid erum a er thad flottasta og besta hingad til i ferdinni thratt fyrir ad kosta adeins 5USD nottin fyrir okkur bada.
Vid skodudum merkilegan sigurboga i dag. Hann var byggdur 1962 og i bogann var notud steinsteypa sem Bandarikjastjorn hafdi gefid til ad lata leggja nyja flugbraut a flugvellinum herna. Minnismerkid var aldrei klarad og i dag er thad thekkt sem "the Vertical Runway". Laos er enn kommunistaland og her er "The Party" allsradandi. Herna er lika mikil fataekt thott madur sjai thad ekki mikid i hofgudborginni. AEtli thad breytist ekki thegar vid forum adeins ut a landid.
Planid er ad fara til baejarins Vang Vieng a morgun og stoppa thar i einn til tvo daga.Thad er vinsaell "chillout" stadur medal ferdamanna og thar eiga ad vera fallegir hellar.
Eftir thad er forinni heitid til Phonsavan og "Slettan med krukkunum" eda Plain of Jars. Thad ku vera alika radgata og Stonehenge af hverju thar er ad finna slettu med fleiri hundrudum af krukkum ur steini sem vega ad medaltali 600kg og su staersta ku vera 6 tonn.
Sidan er stefnan tekin a Luang Prabang og thadan forum vid med spittbati nidur Mekong anni nidur til Vientiane aftur og aleidis til Vietnam.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home