Samminn

24.11.02

Georgetown - Malasia

Svei, tha er madur kominn aftur i svitann og hitann a laglendinu. Vid Trolli voknudum snemma i morgun og pokkudum draslinu saman i einu snatri thvi rutan goda atti ad leggja af stad klukkan 8. Thegar eg settist i saetid mitt la vid ad eg klemmdist i thvi thar sem plassid var ekki mikid. Eg og naunginn fyrir framan mig yfirgafum aldrei rutuna thvi ef eg faeri ut tha myndi hann leggja saetid aftur, sem vaeri algert Hell fyrir mig audvitad. Ef hann faeri ut tha myndi eg audvitad setja thad upp aftur a medan thannig ad thad var halfgert "standoff" allan timann.

Leidin nidur fra Cameron Highlands var sidan svona typisk spagetti hljykkja og thar sem bilstjorinn helt ad hann heti Colin MacRae og aeki a Peugeot 206GTR thurfti madur ad berjast vid G-kraftinn alla leidina nidur, heila 60km.

Vid komum loks hingad til Georgetown a eyjunni Penang um klukkan 16 i dag og vid erum nybunir ad innrita okkur inn a hostel sem kallast hinu vidsjaverdra nafni Love Lane Inn!! Hvorki gatan ne hotelid hafa svo sem ekkert med "Love" ad gera. Frekar venjuleg austraen gata med nidurniddum husum og kinverskum veitingastodum a jardhaedinni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home