Máli máli mál
Lét loks verða af því að mála hurðirnar í íbúðnni. Hafði í raun planað það frá upphafi, en ekki gert það fyrr en nú. Líka til að melta pælinguna. Nú eru hurðirnar í fagurdökkbrúnum eikarlit. Rétt eins og á alvöru herragarði. Inni í dæmi var að skipta um hurðarhúna líka. Kaupa svona burstastálshurðarhúna. Modernisma í gegn. En ég komst að því að það krefst þess að skipt sé um alla læsinguna, bæði í hurð og karmi ... leist nú ekkert á það, þannig að málningin verður að duga...
Framkvæmdagleði ríkir á B12!!
Framkvæmdagleði ríkir á B12!!
0 Comments:
Post a Comment
<< Home