Mín persónulega stigagjöf fyrir hátídina (6 stjörnur max.):
Electric 6: ****
Interpol: ***
Metallica ****** (fyrsta sinn sem ég sé gömlu átrúnadargodin á tónleikum... sjötta stjarnan)
The Streets: ****
Iron Maiden: ***** (alger hressleiki í gömlu mönnunum. Eddie sjálfur (4m) mætti á svidid undir lokin)
Sigur Rós: ***** (annar hver madur vel útúrreyktur á tónleikunum, ekki skrítid)
Coldplay: **** (missti af theim ad stóru leyti reyndar, sem hefur áhrif audvitad)
De La Soul: **** ( of stuttir, adeins klukkutími)
Lemon Jelly: ***
Dirty Vegas: ***** (eiga framtíd fyrir sér)
Chicks on Speed: *** (fyrir frumleikann, lítid annad)
Immortal: **** (gamaldags blackmetall frá Noregi sem keyrdi verulega thétt. Einhæf lög, eins og títt er í thessum geira)
The Sounds: *** (eiga eitt gott lag, restin slök)
Xzibit: **** (of stutt eins og De La Soul)
Queens of the Stone Age: *** (ofmetin grúppa, rétt eins og Nirvana)
Massive Attack: ****** (tær snilld)
Björk: ****** (mikilfengnir tónleikar, flugeldar og kyndlar. Björk var komin med gömlu Tappa Tíkarrass klippinguna, og fær * fyrir)