Hróarskelda sveik engan og allra síst mig. Gærkvöldid var ein stormandi lukka med tónleikum Massive Attack (alger snilld) og Bjarkar um kvöldid. Fyrr um daginn tékkadi ég á Xzibit og The Sounds (We´re not living in America). Laugardagurinn var frekar slappur. Camp Olís gerdi góda lukku med fánann góda frá Íslandi, og flaggstöngina sem ég reddadi fyrir kampinn okkar. Sjálfur Óli Páll frá Rás 2 spjalladi vid okkur og tók mynd ;)
Mín persónulega stigagjöf fyrir hátídina (6 stjörnur max.):
Electric 6: ****
Interpol: ***
Metallica ****** (fyrsta sinn sem ég sé gömlu átrúnadargodin á tónleikum... sjötta stjarnan)
The Streets: ****
Iron Maiden: ***** (alger hressleiki í gömlu mönnunum. Eddie sjálfur (4m) mætti á svidid undir lokin)
Sigur Rós: ***** (annar hver madur vel útúrreyktur á tónleikunum, ekki skrítid)
Coldplay: **** (missti af theim ad stóru leyti reyndar, sem hefur áhrif audvitad)
De La Soul: **** ( of stuttir, adeins klukkutími)
Lemon Jelly: ***
Dirty Vegas: ***** (eiga framtíd fyrir sér)
Chicks on Speed: *** (fyrir frumleikann, lítid annad)
Immortal: **** (gamaldags blackmetall frá Noregi sem keyrdi verulega thétt. Einhæf lög, eins og títt er í thessum geira)
The Sounds: *** (eiga eitt gott lag, restin slök)
Xzibit: **** (of stutt eins og De La Soul)
Queens of the Stone Age: *** (ofmetin grúppa, rétt eins og Nirvana)
Massive Attack: ****** (tær snilld)
Björk: ****** (mikilfengnir tónleikar, flugeldar og kyndlar. Björk var komin med gömlu Tappa Tíkarrass klippinguna, og fær * fyrir)
Mín persónulega stigagjöf fyrir hátídina (6 stjörnur max.):
Electric 6: ****
Interpol: ***
Metallica ****** (fyrsta sinn sem ég sé gömlu átrúnadargodin á tónleikum... sjötta stjarnan)
The Streets: ****
Iron Maiden: ***** (alger hressleiki í gömlu mönnunum. Eddie sjálfur (4m) mætti á svidid undir lokin)
Sigur Rós: ***** (annar hver madur vel útúrreyktur á tónleikunum, ekki skrítid)
Coldplay: **** (missti af theim ad stóru leyti reyndar, sem hefur áhrif audvitad)
De La Soul: **** ( of stuttir, adeins klukkutími)
Lemon Jelly: ***
Dirty Vegas: ***** (eiga framtíd fyrir sér)
Chicks on Speed: *** (fyrir frumleikann, lítid annad)
Immortal: **** (gamaldags blackmetall frá Noregi sem keyrdi verulega thétt. Einhæf lög, eins og títt er í thessum geira)
The Sounds: *** (eiga eitt gott lag, restin slök)
Xzibit: **** (of stutt eins og De La Soul)
Queens of the Stone Age: *** (ofmetin grúppa, rétt eins og Nirvana)
Massive Attack: ****** (tær snilld)
Björk: ****** (mikilfengnir tónleikar, flugeldar og kyndlar. Björk var komin med gömlu Tappa Tíkarrass klippinguna, og fær * fyrir)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home