Samminn

3.6.03

Ég get ekki annad en tekid undir thá gagnrýni heima fyrir ad Lögreglan sé frekar vanbúin, sérstaklega thegar kemur ad eftirliti med ofbeldi og ödru tengdu. Í midborg Köben er gód Lögregluvakt og mikill fjöldi lögreglumanna tiltækur. Í grennd vid Strikid hefur Löggan nokkra "riot" bíla alltaf til taks, med menn fullbúna undir átök. Samt eru ólíkt mun færri ólátabelgir á flakki thar en heima í Borg Óttans.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home