Samminn

27.5.03

Thad er í uppsiglingu stríd á milli tveggja netheima, annars vegar tjáningasídu Litlu Kútanna Dansk öl og á hinn bóginn femin.is. Forsaga málsins er ad einn kútanna, mikill andfemisti hefur verid skádur á póstlista femin.is til ad .... já, komast inn í innsta hring óvinarins. Femin.is er víst ad vinna ad strategíu til ad fá kappann út af póstlistanum, og nú farinn ad sitja yfir dansk öl í von um ad finna eitthvad á hann, ad thví mér skilst. Thad er frekar fyndid ad fylgjast med thessu, og ég legg til ad fólk kíki á commentin vid uppfærslunum. Thad stefnir í góda orrahríd á næstunni.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home