Samminn

16.5.03

"Á erindi sendiherrans mátti skilja að íslendingar gætu ekki útilokað viðræður við Evrópusambandið á þeim grundvelli að undanþágur vegna fiskveiðistjórnunar og sjávarauðlinda fengjust aldrei. Ekkert væri hægt að fullyrða um slíkt fyrr en samningaviðræður hefðu verið reyndar. Fór hann sérstaklega yfir samningaviðræður sambandsins við Möltu og taldi að íslendingar gætu haft þær til viðmiðunar, þar sem stjórnvöld á Möltu fóru fram á ýmsar varnalegar undanþágur frá reglum sambandsins og fengu þær samþykktar. Undirstrikaði Sabathil í því sambandi að um varanlegar undanþágur væri að ræða enda hefðu aðildarsamningar þá stöðu að flokkast sem grunnnlög í ESB" (Dr. Gerhard Sabathil)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home