Samminn

4.5.03

Tók mig til og þvoði og bónaði Gullvagninn í blíðvirðinu í Köben í dag. Þar á undan fórum ég og Dirch nágranni minn í DagligBrugsen hérna í grenndinni og versluðum eitt stykki örbylgju0fn fyrir eldshúsið. Hann var á tilboði og kostaði litlar 500 krónur danskar. Sá gamli var farinn að gefa upp öndina og það flugu eldglæringar og byrjaði að rjúka úr honum um daginn. Netið að virka vel í dag, gríðarleg ánægja!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home