Saddam kallinn var thá ad segja satt eftir allt saman. Skiptir so sem ekki máli, nú fá hinir frelsudu Írakar ad kynnast alvöry bandarísku stjórnleysi. Kannski ad madur heyri brátt íröskum röppurum fjallandi um stjórnleysid í Bagdag svipad og thjáningarbrædur theirra í annarri stjórnlausri borg undir stjórn Bandaríkjanna, nefnilega Los Angeles ;) Thetta er gott mál
0 Comments:
Post a Comment
<< Home