Samminn

26.12.02

Eg er ekki buinn ad fara a klippingu sidan i agust, og madur er kominn med vaenan lubba. Thad vaeri til mikilla vandraeda ef madur hefdi ekki fjarfest i ofursterku geli sem heldur aftur af lubbanum. Madur hefur svo sem ekki grennst neitt mikid i ferdinni. Madur er sifellt ad ferdast i lestum og rutum og tha er litid annad ad gera en ad maula kex eda snakk. Hins vegar finnur madur ad maginn er ad minnka. Madur kemst af med faar maltidir og litla skammta an thess ad verda svangur aftur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home