Samminn

5.11.02

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju gardyrkjukarlarnir hérna vid DTU eru ad setja sag og tréflísar vid grjót og girdingar?!?!?!? Eins og ég skildi thad (thrátt fyrir takmarkada thekkingu á gardyrkju) ad thá tídkast thad ad setja spæni vid trjárætur thegar kólna fer. Ok, thad er edlilegt. En grjóthnullunga? Halda Baunarnir ad thad verdi léleg grjótspretta næsta vor ef thetta er ekki gert? Eda ad thad komi frostskemmdir í grjótid? Ég leyfi mér ad hrista hausinn.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home