Jæja, þá er køkkenfestið búið og maður er að reyna að koma sér í gang aftur eftir snilldarparrrtí. Gestirnir mínir byrjuðu að streyma inn upp úr klukkan 18 og auðvitað voru Íslendingarnir sem djömmuðu mest um kvöldið. Það var tvennt sem stóð upp úr um kvöldið, vatnspípan hans Lasse og síðan Raggi rokkari sem jós endalausri jákvæðri gleði og hamingju allt kvöldið. Guttarnir voru að blogga í tölvunni minni allt kvöldið og það er snilld að lesa það.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home