Samminn

7.11.02

Jæja, thá er thad fyrirlestur og vörn á morgun. Smá stress í gangi en annars er allt ad verda tilbúid. Binni félagi ætlar ad vera mér innan handar allan tímann og adstoda vid ad setja upp powerpoint sýningu og kaupa inn hressingar. Thad er annars ekki nokkur spurning ad ég á eftir ad brillera á morgun. Feginn verd ég ad vera búinn med thetta!!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home