Samminn

6.4.06

Lykill

Úff, crisis. Gamli lykillinn að bílnum nær ekki að slökkva á startsperrunni í Le-Benz. Það var eins og mig minnti að ég byrjaði að nota varalykilinn vegna þess að fjarstýringin var orðin léleg í þeim gamla. Á meðan ég kokka upp einhverja strategíu til að leysa vandamálið þá verður sá litli að bíða rólegur á stæðinu fyrir framan Nordica. Sem betur fer eru bílastæði ekki hátt verðlögð í borginni og ætli ég geti ekki verði alveg rólegur yfir þessu í bili.

Vona bara að ég finni jakkann á morgun, enda ætti Pravda að opna dyrnar fyrir djammþyrstum peroxíðdrottingum aftur á morgun, enda flöskudagur! ... Vona síðan að lykilinn sé enn í vasanum!!!

Pís át homies uhu

0 Comments:

Post a Comment

<< Home