Samminn

30.11.05

Spennó

Framtíð Leifsstöðvar, eða öllu heldur framtíðarskipulag umferðar- og bílastæðakerfis, eru á mínum herðum þessa dagana. Á föstudaginn kynnum við stjórninni tillögur okkar og ég sit sveittur við þessa dagana að teikna upp skema og sérstaklega þá sem er meira og minna runnin undan mínum rifjum ... og er langbest auðvitað! Nú er bara spurningin hvort hún verði seld ... to be continued!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home