Samminn

16.11.05

Kvikmyndahátíð

Svei, var að komast að því í dag að októberbíófestið var að enda í gær og ég hef ekki farið á eina einustu sýningu. Nafnið á hátíðinni hefði e.t.v. átt að gefa manni smá hint um að drífa sig strax í október ... svona getur maður nú verið rænulaus.

Til allrar lukku var hátíðin framlengd um nokkra daga. Ætla að grípa tækifærið og skella mér á 10 sýningu á eftir ... þrátt fyrir að hressleikastuðullinn sé ekki gríðarlegur. Svona upp á 5,5 - 6.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home