Samminn

10.11.05

Bjánahrollur

Maður vikunnar á Hriflu.is - vefmálgagni framsóknarfélaganna í Reykjavík - er: tadaaaa: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra!! ... surprise surprise!!

Ég held að ég hafi aldrei slæðst inn á í þessa síðu öðruvísi en að þar væri eitthvað annað en framsóknarmaður, núverandi eða fyrrverandi, maður vikunnar. Þetta er hætt að vera fyndið. Þetta er í raun farið að minna á áróðursmaskínu kommúnistaflokksins í Sovét sáluga.

Framsókn er það sorglegasta í íslensku þjóðlífi, það er alveg á hreinu. Dóri gamli er ágætis kall í sjálfu sér, en hann ætti miklu frekar að stýra einhverju sunnlensku stórbýli frekar en ríkisstjórninni

0 Comments:

Post a Comment

<< Home