ManUtd.
Í fyrsta skipti á ævinni þá hélt ég með Man. Utd. í fótboltaleik. Enda voru þeir að kljást við hinn illa auðhring Chelsea í leik í úrvalsdeildinni ensku í dag. Leikurinn fór 1-0 fyrir rauðhausunum okkur til mikillar ánægju sem voru að horfa. Ekki það að ég sé fótboltaaðdáandi no. 1, langt frá því, en þetta var hressandi og spennandi viðureign í alla staði. Og ekki spillti ísinn og súkkulaðikakan sem Vala var svo væn að bjóða okkur upp á meðan við horfðum...
Mikið rosalega finnst mér Grafarholtið ópersónulegt og sterílt hverfi, get aldrei vanist þessu þegar maður fer í heimsókn til B&V.
Mikið rosalega finnst mér Grafarholtið ópersónulegt og sterílt hverfi, get aldrei vanist þessu þegar maður fer í heimsókn til B&V.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home