Samminn

5.11.05

Bíllinn loksins orðinn eins og stálsleginn. Sótti hann í Ræsi í gær og vélin gengur eins og engill ... jei! Spurning um að stökkva út í góða veðrinu og Þvo hann rækilega og smella á hann svo sem einu bónlagi eða tveimur? ... Held það bara.

Síðan á að taka nett alternative rölt í bænum í kvöld með Gugz og Gústa frænda. Ætla að reyna að dobbla þau í að kíkja á Grand Rokk og hver veit nema förin endi á Sirkus eða Kaffibarnum ... hressandi tilbreyting frá Oliver.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home