Sólarglæta
Woizeck er skrítið leikrit. Skemmti mér samt mjög vel. Hluti af skemmtuninni fólst samt í því að velta fyrir mér hvaða þema lægi að baki leikritinu. Er Woizeck og karakterarnir staddir í helvíti eða himnaríki, eða bara right here on plain old planet Earth? ... Komst aldrei að því og leikritinu lauk áður en útskýringin fékkst. Komst svo að því í dag að Buchner kallinn lauk aldrei stykkinu...
Hressleiki dagsins: smá sólskin. Rölti út á svalir á sjöttu með kaffibollann í morgun og heilsaði upp á gamlan félaga sem hefur ekki látið sjá sig síðan löngu fyrir Jól. Djöfull er gaman á þessu landi...
Hressleiki dagsins: smá sólskin. Rölti út á svalir á sjöttu með kaffibollann í morgun og heilsaði upp á gamlan félaga sem hefur ekki látið sjá sig síðan löngu fyrir Jól. Djöfull er gaman á þessu landi...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home