Samminn

1.4.03

Ágætis dagur að kveldi kominn hér í höfuðborg Baunverska heimsveldisins. Morguninn fór í ýmis konar fyrirtækjaskönnun og umsóknagerð og nú er ég nýkominn úr góðri ferð niður í súkkulaðimiðstöðina Form & Fitness, endurnærður eftir 2 tíma af gæðatónlist og kúltúr ýmis konar. Stefnan er nú tekin niður í bæ þar sem undirritaður ásamt gömlu MR félögunum Binna og Ella ætlum að kíkja í bíó. Verst hvað Danir eru með gamlar myndir í bíó. Þetta er allt meira og minna komið á video annars staðar í heiminum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home