Mér líður eins og ég sé staddur á lögfræðinámskeiði að hlusta á góð dæmi um tilgáturök, eða speculative argument, þegar ég hlusta á Anders Fogh Rasmussen á DR tjá sig í drottningarviðtali um þátttöku Dana í stríðinu. Annað hvort er maðurinn virkilega svona mikill einfeldingur, eða hann hefur hugsað sér að Danir fá að hirða upp einhverja brauðmyllsnu af vígvöllum Miðausturlanda þegar herför Bandaríkjanna er lokið (ef henni lýkur þá einhvern tímann).
0 Comments:
Post a Comment
<< Home