Samminn

29.3.03

Árshátíð FÍVDTU er í kvöld, og Samminn ætlar að heiðra samkomuna með nærveru sinni. Ég sit hérna á fáeinum kössum af rauðvíni sem ég keypti fyrir félagið þegar ég fór til Þýskalands um daginn. Ætli maður neyðist ekki til að burðast með þá niður í Jónshús seinna í dag.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home