Hugsa að það megi telja í fleiri tugum mánuða hvenær ég spilaði fótbolta síðast. Samminn ákvað að brjóta vítahringinn og mæta í boltann í morgun. Svei, ég var farinn að pústa verulega eftir hálftíma og núna er ég kominn með illt í bakið eins og alltaf eftir boltasession.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home