Búinn að láta klippa af mér fagra makkann. Er kominn með þessa líka fögru greiðslu sem ég fékk á hátískuhárgreiðslustofunni við Butikstorvet hérna í grenndinni (þar sem úrvalspizzastaðurinn La Sosta er einnig staðsettur, og er gríðarvinsæll meðal Klakabúa). Núna get ég ekki lengur látið sjá mig í Þýskalandi. Það er nokkuð víst að þýsku stelpurnar hætta alveg að veita mér athygli þegar síttaðattan greiðslan er horfin.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home