Samminn

5.3.03

Lírubær venter ........... Við Tobbi ætlum að taka okkur smá reisu niður til Þriðja Ríkisins og fá okkur Bæjerskan sláturplatta og Franziskaner á sama stað og í fyrra. Binni Bauni er að velta því fyrir sér að koma með. Fyrir þá sem eru ekki vel að sér þá er Lírubær betur þekktur sem Lübeck og er um klukkutíma akstur úr ferjunni frá DK. Við ætlum einnig að fjárfesta í sameiningu í Deutsche Melodi Grand Prix 1967-1999 sem við sáum í fyrra en klikkuðum á að kaupa. Alger skyldueign.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home