Samminn

4.3.03

Geirinn og Hersteinn komu í heimsókn í gærkvöldi og hjálpuðu mér að gramsa í tölvunni þar sem hún er farin að vera með vesen. Við kynntu mér ýmis góð tól til að taka aðeins til, þám adaware sem losar um öll ónauðsynleg skjöl og annað, og við fundum í það heila yfir 300 skjöl og ýmis draslforrit sem hafa verið að þvælast inn í tölvuna frá því ég keypti hana. Ætla svo að fragmentera diskinn í nótt og vona að hún verði hraðvirkari eftir það.

Ég gat einnig keyrt Quake III í gærkvöldi ........ jjeeeeeeee alger ofsi: Hersteinn ætlar að setja upp QII hjá mér líka svo við getum spilað saman í gegn um netið líka.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home