Kantínan setti nýtt low í gær þegar hún bauð upp á seigt buff löðrandi í einhverri matarolíunni og vibbalegri brúnni sósu, með kartöflum. Ég fór og skilaði því og hélt að þetta hefði nú bara verið lélegt eintak en nei nei, allir hinir diskarnir voru jafn ógeðslegir. Þetta er nú ekkert fyrir Samma Fitness sko ..... læt ekki bjóða mér þetta.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home