Vaknaði með andfælum seint í nótt þegar júnitið hadna, kalltækið gamla á veggnum í herberginu, fór að væla eins og ég veit ekki hvað. Mér varð sérstaklega bylt við þar sem mig hafði verið að dreyma að Saddam væri bara að gera full scale árás á Köben þannig að ég stökk fram í svefnrofunum og réðst á græjuna þar sem ég gat ekki slökkt á óhljóðunum. Ég endaði með því að rífa kalltækið af veggnum með vírum og alles. Rest in pieces.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home