Samminn

10.3.03

Ef einhverjir eru að spá í því af hverju Bandaríkjamenn eru óðir og uppvægir í að ráðast á Íraka þá má svarið finna á milli línanna í snilldarmynd Michael Moore sem ég sá í kvöld í Grand Teatret loksins og kallast Bowling for Columbine. Ef allir Kanar myndu horfa á hana og skildu hana myndi heimurinn vera friðvænlegri.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home