Rakst á þessa fyrisögn sem endurómar eitthvað sem ég hefi verið að hugsa um undanfarið, hvort Bandaríkin séu heimsveldi sem hafi nú þegar upplifað hápunkt tilveru sinnar, rétt eins og það Rómverska, Býzanska og Mongólska heimsveldið á sínum tíma. Sumir spá því að í sögunni þá spanni tímabilið frá hruni Berlínarmúrsins fram að 11.9.2001, hápunkt Bandaríkjanna í heimssögunni. Í dag sé það svo farið að ofmetnast af sömu sjúkdómum sem fyrri heimsveldi hafa fengið, og leiði til hruns þetta, eins og segir í "Der Spiegel" (þýtt yfir á ensku):
“The world's only remaining superpower is beginning to suffer from the disease with which every imperial power throughout history has been afflicted: the overestimation and overtaxing of its own capabilities,” the magazine said. “Could the Iraq war herald its decline?”
“The world's only remaining superpower is beginning to suffer from the disease with which every imperial power throughout history has been afflicted: the overestimation and overtaxing of its own capabilities,” the magazine said. “Could the Iraq war herald its decline?”
0 Comments:
Post a Comment
<< Home