Samminn

17.4.03

Eitt er víst, að þegar Samminn snýr aftur á Klakann for good, þá er ekki spurning um hola sér niður í 101, eina menningarhverfinu í Borg hins græna grass, aðallega fyrir það að það er einna minnst af grænu grasi og víðáttu túnum sem einkenna höfuðborgarsvæðið. Nýjasti meðlimur 101 er Gústi frændi sem var víst að flytja í gærkvöldi. Fyrir voru Gugga systir hans og Bjarki (að vísu í austurbænum, en whateverrrr), að ógleymdum Rikka sem þó er staddur tímabundið í "Borg flottu háskólagellanna", Madison Wisconsin. Þetta er gott mál.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home