Samminn

9.4.03

Ég hóaði í nokkra af félögunum til að halda mér félagsskap í útskriftarathöfninni sem var haldin í dag. Lofaði þeim að í lokin yrði buffet í boði kantínunnar sem auðvitað brást ekki sem fyrri daginn. Ykkar einlægi þurfti meira að segja að standa upp og taka á móti diplómunni ásamt um 80 öðrum vesalingum. Það verður væntanlega lítið af svona athöfnum hjá mér næstu áratugina, nema einhverjar dramatískar ákvarðanir verða teknar.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home