Samminn

6.1.03

Siem Reap - Kambodia

Eg stend gersamlega a blistri nuna eftir ad hafa bordad helv. goda pizzu a veitingastad herna i baenum, og fengid ponnukokur i eftirmat. Thetta var allt hluti af setti sem eg i bjartsyni pantadi mer, thar sem eg var bysna svangur. Eg tok hins vegar ekki tillit til thess ad maginn a mer hefur hreinlega minnkad undanfarnar vikur thannig ad eftir halfa pizzu stod eg gersamlega a blistri, og i eftirrett fekk eg thessa lika thykku ponnukokur i syropi. Eg er med samviskubit thar sem thad er mikid um fataekt folk her i baenum og mikid um betlara. Ef eg rekst a einn a eftir tha er hann heppinn einstaklingur thvi eg aetla ad eftirlata honum afganginn af pizzunni minni sem eg fekk i Doggy-Bag.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home