PP - Kambodia
I dag komum vid vid a "shooting range" thar sem er safn af skotfaerum sem eru leifar fra sidasta stridi og utlendingar fa ad profa ad skjota af byssu ad eigin vali. Eg valdi mer AK -47 og keypti eitt magasin og breytti spjaldi i 50m fjarlaegd i eitt stort gatasigti (i raun hitti eg bara thegar eg var med stillt a single shoot, en hitti ekki baun med hridskotastillingunni). Trolli valdi ad profa revolver, og gekk frekar illa. Annars var thvilikt urval af velbyssum og alls konar stridstolum tharna, jafnvel RPG og handsprengjur. Eg let Trolla taka eina mynd af mer i svona Schwarzenegger stellingu med tvaer sverar byssur i hvorri hendi. Annars er frekar skuggalegt ad hugsa til thess ad kannski hafa thessar byssur drepid folk fyrr a timum, eitthvad sem eg paeldi fyrst i thegar eg kom heim a hotel aftur. Thaer voru nu ordnar bysna gamlar sumar tharna, svo thad er vel liklegt.
I dag komum vid vid a "shooting range" thar sem er safn af skotfaerum sem eru leifar fra sidasta stridi og utlendingar fa ad profa ad skjota af byssu ad eigin vali. Eg valdi mer AK -47 og keypti eitt magasin og breytti spjaldi i 50m fjarlaegd i eitt stort gatasigti (i raun hitti eg bara thegar eg var med stillt a single shoot, en hitti ekki baun med hridskotastillingunni). Trolli valdi ad profa revolver, og gekk frekar illa. Annars var thvilikt urval af velbyssum og alls konar stridstolum tharna, jafnvel RPG og handsprengjur. Eg let Trolla taka eina mynd af mer i svona Schwarzenegger stellingu med tvaer sverar byssur i hvorri hendi. Annars er frekar skuggalegt ad hugsa til thess ad kannski hafa thessar byssur drepid folk fyrr a timum, eitthvad sem eg paeldi fyrst i thegar eg kom heim a hotel aftur. Thaer voru nu ordnar bysna gamlar sumar tharna, svo thad er vel liklegt.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home