Samminn

3.1.03

PP - Kambodia

Svei, fyrir einskaera tilviljun rolti eg fram hja storri lyfjabud herna i Phnom Penh og keypti mer mulitivitamin. Eg tok eina toflu adan og svei mer ef manni lidur ekki strax betur. Vona ad thetta hafi verid astaedan fyrir kraftleysinu undanfarid.

Vid erum ad fara ad halda upp i einskaera aevintyraferd a morgun. Vid tokum lest fra Phnom Penh til annarrar borgar sem heitir Battambang, og leidin, sem er um 230km, tekur um 16 tima med lestinni!!!!!! Hun ferdast sem sagt a lusarhradanum 15-20km a klukkutima. Hun er svo haegfara, ad madur getur fengid ad sitja uppi a thakinu og slaka a i solinni. Trolla fannst thetta svo spennandi ad vid akvadum profa thetta, tho svo eg imyndi mer ad vid verdum ordnir bysna slaeptir annad kvold thegar, og ef, vid komumst a leidarenda med lestinni, en hun a vist til ad bila frekar oft. Thad er samt engin haetta a arekstrum, thetta er eina lestin sem keyrir a sporinu. Annan daginn keyrir hun vestureftir, hinn daginn austureftir. Merkilegt.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home