Samminn

14.1.03

Phnom Penh - Kambodia

Thad er hadegi herna og eg er nybuinn ad snaeda hadegismatinn sem folst i ristudu braudi og spaeldum eggjum a ensku kaffihusi sem kallast Lazy Gecko Cafe (gecko eru litlar edlur sem skrida a veggjum og loftum herna, og eru mesta tharfathing thvi thaer gaeda ser mest a moskitoflugum). Thad fer ad lida ad thvi ad eg kalli a moto-kallinn minn og eg fari nidur i sendiradid ad saekja passann minn og aritunina. Eg flyg sidan a morgun til Bangkok um hadegisbilid med Bangkok Airways. Thad er ekki langt flug, rettur klukkutimi. Varla ad madur hafi tima fyrir kaffibolla.

Annars gerdist frekar voveiflegur atburdur herna um kvoldmatarleytid i gaer. Herna vid vatnid thar sem eg by eru morg gistihus sem liggja thett upp vid hvert annad og yfirleitt eru thau med langar svalir a jardhaedinni sem teygja sig ut a vatnid thar sem er veitingastadur, sjonvarp og virkar sem halfgerdur skemmtistadur. Eg sat vid sjonvarpid i gaer og folkid var ad byrja ad horfa a Spider-Man, en eg akvad ad leggja mig adeins uppi a herbergi thvi thad er stutt sidan eg sa hana (i Laos). Thegar eg kom nidur aftur eftir um tvo tima var fjoldi folks uti a stettinni fyrir framan hotelid og mer syndist glitta i undarlegan boggul i midjunni. Thegar betur var ad gad var thetta lik, vafid inn i teppi. Eg spurdist fyrir hvad hefdi gerst og eftir ad hafa spjallad vid nokkra adila kom ur durnum ad ungur Astralskur ferdalangur hafdi kastad ser fram af thakinu hotelinu vid hlidina a okkar og lent a stett sem liggur rett vid sjonvarpskrokinn vid hotelid okkar. Folkid sem hafdi verid ad horfa a Spider-Man sa hann falla nidur i gegn um gotin a barujarnsthakinu sem liggur yfir ollu, og sumir sau hann falla alla leid fra toppnum. Einhvern veginn fell hann svo ut i vatnid og likid flaut undir bryggjuna a hotelinu okkar, og var veiddur upp ur thar. Eg hefdi sem sagt sed thetta allt lika ef eg hefdi akvedid ad horfa a myndina. Miklar umraedur skopudust audvitad hja folkinu a hotelinu, og thad kom i ljos ad strakurinn hafdi skilid eftir bref a herberginu adur en hann stokk nidur. Thad koma einnig i ljos ad hann hafdi verid med poka yfir hausnum og stadid a grufu uppi a thakinu adur en hann let sig detta. Frekar ohugnarlegt. Einhverjir Astralir sogdu ad thetta kaemist sennilega i blodin i Astraliu (amk einhver theirra).

0 Comments:

Post a Comment

<< Home